Spilavinir hafa alltaf boðið úrval af spilum, púsluspilum og þrautum. Þar er fyrsta borðspilakaffihús Íslands með stórt borðspilasafn og leiksvæði fyrir börn.